Vorið er að koma og tímabært að leggja bókunum

Á  heimasíðu Húnavatnshrepps er sagt frá því að Síðasta opnun í bókasafninu í Dalsmynni í vetur verður þriðjudagskvöldið 13 apríl.

Þeir sem eru með bækur að láni, vinsamlegast komið og skilið þeim inn í safnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir