Vorið er að koma og tímabært að leggja bókunum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
08.04.2010
kl. 13.56
Á heimasíðu Húnavatnshrepps er sagt frá því að Síðasta opnun í bókasafninu í Dalsmynni í vetur verður þriðjudagskvöldið 13 apríl.
Þeir sem eru með bækur að láni, vinsamlegast komið og skilið þeim inn í safnið.
Fleiri fréttir
-
Madagascar frumsýnt í Bifröst
Það var líf og fjör í Bifröst á Sauðárkróki í morgun þegar blaðamaður Feykis leit inn. Þar voru krakkarnir í 10. bekk í Árskóla að gera sig klár fyrir generalprufu en þau eru að frumsýna í kvöld leikritið Madagascar í leikstjórn Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdóttur og Eysteins Ívars Guðbrandssonar og svo var það Emelíana Lillý Guðbrandsdóttir sem hannaði dansana.Meira -
900 þús. úr Hvatasjóði til Norðurlands vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 20.03.2025 kl. 14.57 siggag@nyprent.isÁ umfi.is segir að þrjátíu verkefni um allt land hljóta styrki upp á samtals 20,3 milljónir króna úr Hvatasjóði íþróttahreyfingarinnar. Þetta var í fyrsta skiptið sem veitt er úr sjóðnum, sem styrkir verkefni sem stuðla eiga að útbreiðslu íþróttastarfs og þátttöku allra barna á Íslandi. Næsti umsóknarfrestur verður nú í vor en alls eru 70 milljónir króna í sjóðnum árlega.Meira -
Mislitir sokkar til að fagna fjölbreytileikanum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 20.03.2025 kl. 14.43 siggag@nyprent.isÁ morgun er alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis en 21. mars ár hvert er tileinkaður heilkenninu og honum fagnað víða um heim. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti árið 2011 að 21. mars ár hvert skuli vera Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis en eitt barn af hverjum sjö hundruð sem fæðast í heiminum er með Downs-heilkenni.Meira -
Lára Sigurðardóttir söng sig inn á Samfés
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 20.03.2025 kl. 13.38 siggag@nyprent.isSíðastliðinn föstudag, 14. mars, fór fram Norður Org, söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi, fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Var þetta í fyrsta skipti sem þessi keppni er haldin á Króknum og voru þar samankomin um 550 ungmenni frá félagsmiðstöðvum víðsvegar af Norðurlandi til þess að fylgjast með sínum fulltrúum spreyta sig á sviðinu.Meira -
Neikvæð áhrif innviðagjalds mikil á Norðurlandi | Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 20.03.2025 kl. 13.12 siggag@nyprent.isÁhrif innviðagjalds sem lagt var á skemmtiferðaskip fyrir ferðaþjónustuna eru orðin greinileg á landinu. Áhrifanna gætir með mismunandi hætti þar sem með svo skyndilegri gjaldtöku, falla áfangastaðir úr ferðaáætlun skipanna, helst þeir sem eru lengst frá suðvesturhorninu. Þetta hefur þær afleiðingar að á meðan það verður kannski 10% samdráttur heilt yfir í höfuðborginni, þá getur orðið tugprósenta samdráttur á öðrum stöðum á landinu. Í einhverjum tilfellum stefnir í að sumir áfangastaðir missi allar skipakomur.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.