Hestaíþróttamóti á Hólum frestað

Áður auglýstu hestaíþróttamóti UMSS sem halda átti að Hólum 8.-9. maí hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna hestaflensu sem gengið hefur yfir í vetur.

Mótið verður haldið og auglýst síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir