Tekið til kostanna í myndum

Laugardagurinn 24. apríl var lagður undir Alþjóðlega hestadaga í Skagafirði með allskyns uppákomum tengdum hestamennskunni en sýningin Tekið til kostanna var þó hápunktur dagsins.

Sveinn Brynjar Pálmason hirðljómyndari reiðhallarinnar var á staðnum og sendi Feyki myndir en fleiri myndir er hægt að sjá frá sýningunni á nýrri fésbókarsíðu reiðhallarinnar en þá er leitað eftir „Reiðhöllin Svaðastaðir“

.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir