Útvarp Krókur fer í loftið í dag

Útvap Krókur fm 93,7 mun fara í loftið klukkan 17:00 í dag en að þættinum standa nemendur í fjölmiðlavali Árskóla.
Í þættinum verður boðið upp á viðtöl, söng, gleði glens og gaman að hætti Árskólanema. Aðeins verður um þennan eina þátt að ræða svo nú er um að gera að vera rétt stilltur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir