Skýjað í dag sól á morgun

Já það skiptast á skin og ský þessa dagana en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s, skýjuðu  að mestu en yfirleitt þurrt. Dregur smám saman úr vindi í dag. Hægviðri á morgun og léttir til. Hiti 2 til 8 stig.

Feykir minnir sjálfan sig og aðra vegfarendur á að nú eiga allir að vera komnir á sumardekkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir