Garpar gerðu góða ferð

Garpar úr sunddeild Tindastóls gerðu góða ferð á Íslandsmeistaramót á Siglufirði sl. helgi en fámennt en góðmennt lið Tindastóls lenti í 5. sæti í stigakeppninni.
 
Á myndinni má sjá Valgeir Kárason, Hans Birgir Friðriksson, Sarah- Jane Caird og Sigurjón Þórðarson.
 
Úrslit
 
1 Sundfélag Hafnarfjarðar SH 1,038
2 Breiðablik BREI 389
3 Sundfélagið Ægir ÆGIR 367
4 Sundfélag Akraness ÍA 329
5 Tindastóll TINDA 194
6 Umf Bolungarvík UMFB 168
7 Sunddeild Fjölnis FJÖL 121
8 Sundfélagið Óðinn ÓÐINN 77
9 Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB 36
9 Snæfell SNÆFE 36
11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar ÍRB 34

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir