Loksins loksins kom skýrslan

Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis: Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir,  er komin á bókasafnið og er til aflestrar á lestrarsal Héraðsbókasafns Skagfirðinga.

Að sögn starfsmanna hefur mikið verið spurt um skýrsluna en nú sé Skagfirðingum ekkert að vanbúnaði og geti hafði lesturinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir