Ungfolasýning í Þytsheimum
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
03.05.2010
kl. 11.45
Margir flottir ungfolar mættu á Ungfolasýninguna í Þytsheimum föstudaginn 30. apríl sl. Eyþór Einarsson dæmdi folana bæði í byggingu og á gangi.
HÉR má sjá video af Hvin frá Blönduósi, Álfssyni sem vann flokk 2ja vetra.
Keppt var í þrem flokkum:
- 2ja vetra hestar - hesturinn uppstilltur fyrir byggingardóm og látinn hlaupa um reiðhöllina.
- 3ja vetra hestar - hesturinn uppstilltur fyrir byggingardóm og látinn hlaupa um reiðhöllina.
- 4ra vetra hestar - hesturinn uppstilltur fyrir byggingardóm og látinn hlaupa um reiðhöllina eða sýndur í reið.
Úrslit urðu eftirfarandi:
2ja vetra hestar:
- 1. Hvinur IS2008156500 frá Blönduósi, gráskjóttur
- F: Álfur frá Selfossi
- M: Hríma frá Blönduósi
- Eig. Jónas Hallgrímsson, Ásgeir Blöndal og Tryggvi Björnsson.
- 2. Vörður IS2008155465 frá Sauðá, rauðblesóttur glófextur
- F: Grettir frá Grafarkoti
- M: Orka frá Sauðá
- Eigendur: Ellert Gunnlaugsson, Fanney Dögg Indriðadóttir og Elvar Logi Friðriksson
- 3.Straumur IS2008155380 frá Súluvöllum ytri, rauðblesóttur
- F: Kraftur frá Efri-Þverá
- M: Rispa frá Ragnheiðarstöðum
- Eigandi: Halldór Jón Pálsson
- 3ja vetra stóðhestar:
- 1. Morgunroði IS2007155501 frá Gauksmýri, rauðtvístj.
- F: Roði frá Múla
- M: Svikamylla frá Gauksmýri
- Eigandi Sigríður Lárusdóttir
- 2. Hugi IS2007155263 frá Síðu, jarpskjóttur
- F:Klettur frá Hvammi
- M: Abbadís frá Síðu
- Eigandi: Steinbjörn Tryggvason
- 3. Samverji IS2007155419 frá Grafarkoti, rauðtvístj, hringeygður
- F: Grettir frá Grafarkoti
- M: Sameign frá Sauðárkróki
- Eigandi Herdís Einarsdóttir og Indriði Karlsson
- 4ra vetra stóðhestar:
- 1.Illugi IS2006155181frá Þorkelshóli, brúnstjörnóttur
- F: Platon frá Þorkelshóli
- M: Ísold frá Neðra-Vatnshorni
- Eigendur Krístín Lundberg og Kolbrún Grétarsdóttir
- 2.Magni IS2006137316 frá Hellnafelli, brúnn
- F: Gígjar frá Auðholtshjáleigu
- M: Sóley frá Þorkelshóli
- Eigendur Kolbrún Grétarsdóttir og Kristján Magni Oddsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.