Listi fólksins verður til á Blönduósi

Listi fólksins býður bæjarbúum á Blönduósi að mæta á opinn fund um nýtt afl í bæjarstjórnarmálum á Blönduósi. Listi fólksins er breiður hópur fólks sem hefur áhuga og vilja til að efla og styrkja byggð á bökkum Blöndu.

Á fundinum verður kynntur sameiginlegur listi breiðfylkingar fólks úr ýmsum áttum sem tilbúið er að starfa saman á öflugan hátt fyrir bæjarfélagið. Allir sem vilja leggja sitt af mörkum eru hvattir til að mæta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir