Ársfundur Byggðastofnunar í Miðgarði í dag

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn í Miðgarði í dag og hefst fundurinn klukkan 13:00. Að loknum hefðbundnum liðum verður haldin ráðstefna undir yfirskriftinni ,,Byggðastefna, alþjóðavæðing og samkeppnishæfn"

Dagskráin verður annars sem hér segir:

13:00     Setning fundarins, Anna Kristín Gunnarsdóttir, formaður stjórnar Byggðastofnunar

13:05     Ávarp iðnaðarráðherra Katrínar Júlíusdóttur

13:20     Anna Kristín Gunnarsdóttir, ræða formanns stjórnar Byggðastofnunar

13:35     Aðalsteinn Þorsteinsson, skýrsla forstjóra Byggðastofnunar

Byggðastefna, alþjóðavæðing og samkeppnishæfni

14:00     Samkeppnishæfni þjóða
              Runólfur Smári Steinþórsson prófessor við Háskóla Íslands

14:15     Framkvæmd byggðastefnu ESB
              Snorri Björn Sigurðsson, forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar

14:30     Umsókn Íslands um aðild að ESB, hvernig gengur umsóknarferlið fyrir sig
              Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, deildarstjóri í Utanríkisráðuneytinu

14:45     Sóknaráætlun Ísland 2020, hvert stefnir Ísland
              Dagur B. Eggertsson, formaður stýrihóps 2020 sóknaráætlunar

15:00     Umræður og fyrirpurnir
              Fundarstjóri verður Anna Kristín Gunnarsdóttir formaður stjórnar Byggðastofnunar

16:00     Fundarlok

Allir velkomnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir