Fréttir

Skora á ráðherra að afturkalla reglugerð um bann við dragnótaveiðum

„Um leið og Samtök dragnótamanna mótmæla framkominni reglugerð um takmarkanir á vistvænum strandveiðum í dragnót skora þau á þig að draga hana til baka," segir í bréfi sem Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarrá
Meira

Hvetja til þátttöku á Unglingalandsmóti

 Á heimasíðu UMSS eru allir hvattir til þess að mæta á Unglingalandsmót sem haldið verður í Borganesi um  verslunarmannahelgina.  Þátttökugjald er 6.000 krónur fyrir hvert barn, en fari skráning fram í gegnum umss@simnet.is ...
Meira

Vantar kynningu á viðburðum

Hvorki Smábæjarleikar né Húnavaka eru kynnt í lista yfir bæjarhátíðir og aðra viðburði talda upp eftir landshlutum í Símaskránni 2010. Þetta kom fram á 1. Fundi menningar- og fegrunarnefndar Blönduósbæjar sem haldinn var í g
Meira

3 flautur og selló í Hóladómkirkju

Flautuleikararnir Berglind Stefánsdóttir, Hallfríður Ólafsdóttir og Magnea Árnadóttir ásamt sellóleikaranum Sigurgeiri Agnarssyni halda tónleika í Hóladómkirkju sunnudaginn 11. júlí kl. 14.   Dagskráin samanstendur af tríóum o...
Meira

Ingunn sér um sundlaugina í sumar

Búið er að gera rekstrarsamning við Ingunni Mýrdal um rekstur sundlaugarinn í Fljótum í sumar. Laugin verður opin með sama hætti og síðustu sumur. Framkvæmdir við laugina standa enn yfir og verður laugin opnuð um leið og þeim l...
Meira

Kjörið í fjallskilanefndir

  Nýkjörin Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar kaus á 1. fundi sínum á dögunum fulltrúa í fjallskilanefndir fyrir næstu fjögur árin. Formaður Landbúnaðarnefndar er Ingi Björn Árnason, framsóknarflokki. Kjör fjallskilanefnda...
Meira

Körfuboltaskólinn hlýtur styrk

Körfuboltaskóli Tindastóls fékk á dögunum styrk úr Styrktar- og menningarsjóði Norvikur, en Norvik rekur margar verslanir eins og Intersport, Byko og fleiri. Körfuboltaskólinn verður starfræktur næsta vetur með svipuðu snið...
Meira

Lögreglan með átak gegn hraðakstri

Lögreglan á Sauðárkróki mun standa fyrir átaki gegn hraðaakstri  nú í sumar. Átakið hófst nú um mánaðarmótin og höfðu á mánudag 16 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Sauðárkróki ...
Meira

Valbjörn meðal umsækjenda

Valbjörn Steingrímsson forstjóri er á meðal þeirra 44 umsækjenda sem sótt hafa um starf bæjarstjóra Árborgar, en frestur til að sækja um starfið rann út á sunnudag. Stefnt er að því að ljúka ráðningu nýs bæjarstjóra fy...
Meira

Laust pláss í nokkur námskeið á vegum Sumar TÍM

Nú er Sumar T.Í.M., sem heldur utan um skráningu barna (f.1998-2004) í íþróttir og tómstundir, rúmlega hálfnað og hefur verið mikið fjör hjá börnunum í íþróttum og námskeiðum. Við viljum minna foreldra á að hægt er að b
Meira