Skora á ráðherra að afturkalla reglugerð um bann við dragnótaveiðum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.07.2010
kl. 13.27
„Um leið og Samtök dragnótamanna mótmæla framkominni reglugerð um takmarkanir á vistvænum strandveiðum í dragnót skora þau á þig að draga hana til baka," segir í bréfi sem Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarrá
Meira