Fréttir

Útkall Útkall – Allir á völlinn

 Það verður toppslagur í þriðju deildinni á morgun þegar strákarnir í Tindastól taka á móti liði KB. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og stefnir í hörku baráttu. Spáin er góð og því engin fyrirstaða. Allir á völlinn.
Meira

Kökuhús opnar á Blönduósi

Oddný María Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Pálmadóttir opnuðu í morgun Kökuhús á Blönduósi en húsið hefur hlotið nafnið Með kaffinu og er rekið í samvinnu við Sauðárkróksbakarí sem sendir brauð og kökur yfir á Blönduós. ...
Meira

Tilraunalandið í Skagafjörð

Þann 18. júli  næstkomandi mun  Tilraunalandið koma í heimsókn á Sauðárkrók en Norræna húsið og Háskóli Íslands standa í sameiningu að verkefninu Tilraunalandi sem er vísindasýning fyrir börn og unglinga. Tilraunalandið sý...
Meira

Upplýsingar fyrir Unglingalandsmót

UMSS vill vekja athygli á því að þeir sem skrá sig á Unglingalandsmótið hjá UMSS greiða 3.000 kr.  Lagt er inn á reikning 0310-26-1997, kt. 670269-0359, og kennitala barnsins sett í skýringar á greiðslu. Auk þess þurfum við a
Meira

Góður útisigur hjá Hvöt gegn Völsungi

Völsungur tapaði sínum fyrsta heimaleik síðan 20. september 2008 þegar að þeir fengu Hvöt frá Blönduósi í heimsókn á Húsavíkurvöll í gærkvöld. Kalt var í brekkunni og smá gola en aðstæður til að iðka knattspyrnu voru fr...
Meira

Aðstandendur Gærunnar leita sjálfboðaliða

  Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Gæran 2010 sem haldin verður í húsnæði Loðskins á Sauðárkróki dagana 13. – 14. ágúst auglýsa nú eftir sjálfboðaliðum fyrir hin ýmsu störf á tónleikunum.  Vantar sjálfboðali
Meira

Kristniboðamót um helgina

Kristniboðamót hefst á Löngumýri í Skagafirði klukkan 21:00 í kvöld en búast má við fjölbreyttri dagskrá alla helgina þar sem lögð verður áhersla á gott samfélag um Guðs orð og kynningu á kristniboði Íslendinga. Ræðu...
Meira

Húnavaka á Heimilisiðnaðarsafninu

 Á Húnavöku, sunnudaginn 18. júlí, verður frá kl. 14:00 sérstök dagskrá í Heimilisiðnaðarsafninu. Konur taka ofan af, kemba og spinna á rokk og halasnældu. Einnig verður prjónað og ofið í vefstól, heklað og gimbað og sýndu...
Meira

Hætt við að bjóða út tryggingar

Formaður Byggðarráðs Skagafjarðar lagði til á fundi Byggðarráðs í gær að formlegri uppsögn trygginga sveitarfélagsins við VÍS yrði frestað. Til stóð að segja tryggingunum upp frá og með áramótum og leita tilboða í trygg...
Meira

Umferðareftirlit úr lofti í Húnavatnssýslum

 Um helgina mun Landhelgisgæslan aðstoða lögregluna á Blönduósi við umferðareftirlit á þjóðvegum og hálendi umdæmisins. Fylgst verður úr lofti með ökuhraða og aksturslagi ökumanna og akstri vélknúinna farartækja um hále...
Meira