Ingunn sér um sundlaugina í sumar

Búið er að gera rekstrarsamning við Ingunni Mýrdal um rekstur sundlaugarinn í Fljótum í sumar. Laugin verður opin með sama hætti og síðustu sumur.

Framkvæmdir við laugina standa enn yfir og verður laugin opnuð um leið og þeim lýkur. Búið er að ræða við heimamenn í Fljótum um að halda fund með þeim í haust þar sem leitað verður að framtíðarlausnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir