Fréttir

Selatalningin mikla 25. júlí

Selatalningin mikla verður framkvæmd sunnudaginn 25. júlí næstkomandi og sem áður er treyst á almenning að koma og leggja talningunni lið svo hún geti orðið að veruleika. Stefnt er að því að telja ríflega 100 km strandlen...
Meira

Fákaflug 2010

Fákaflug verður haldið dagana 30. júlí til 2. ágúst 2010 á Vindheimamelum.  Að vanda verður keppt í gæðingakeppni í sérstakri forkeppni með 3-4 inná í einu.  Einnig verða kappreiðar og töltkeppni.  Peningaverðlaun ver
Meira

Tívolí tívolílílí

Nú er verið að setja upp tívolítæki vestan við sundlaugina á Króknum þar sem Skagfirðingar og nærsveitarmenn geta komið og gert sér glaðan dag eða öllu heldur daga því það mun verða uppistandandi fram á miðvikudag. Að sö...
Meira

Eldur í Húnaþingi

Nú fer að styttast í það að Eldur kvikni í Húnaþingi en hátíð með því nafni verður sett formlega næsta miðvikudag á Hvammstanga og stendur fram á sunnudag. Margt skemmtilegt verður í boði fyrir fólk á öllum aldri m.a. ...
Meira

Árni Rúnar Íslandsmeistari

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði um helgina 17.-18. júlí og komust allir keppendur UMSS á verðlaunapall. Árni Rúnar Hrólfsson bestur í 1500m hlaupi. Keppendu...
Meira

Mikið um að vera á Húnavöku

Fjöldi manns var mættur á Blönduós um helgina til að taka þátt í Húnavöku en dagskrá var viðamikil og metnaðarfull. Veðrið var fínt um  helgina ef undan er skilið föstudagurinn en segja má að sólin hafi mætt á Húna...
Meira

Landhelgisgæslan og björgunarsveitir æfa saman

Björgunarsveitirnar á Blönduósi og Skagaströnd tóku þátt í sameiginlegri sjóæfingu við Blönduós á laugardag í samvinnu við Landhelgisgæsluna. Teknar voru nokkar nokkrar æfingar með þyrlunni TF-LÍF þar sem mannskapur var ...
Meira

Norðanátt í kortunum

Í dag má búast við hægri norðanátt og víða verður skýjað eða þokuloft við ströndina ef marka má spá Veðurstofunnar fyrir Norðurland vestra, en bjart ætti að vera inn til landsins. Víða léttskýjað á morgun. Hiti 8 til 20...
Meira

Tap á heimavelli í toppslagnum

Tindastóll tók á móti KB í toppslag C-riðils í 3. deildinni í dag. Stólarnir voru miklu betri en höfðu það nú samt af að tapa 0-2 í frekar undarlegum leik sem minnti pínulítið á úrslitaleikinn í Meistaradeildinni á...
Meira

Dreifarinn í sumarfrí

Dreifarinn hefur ákveðið að taka sér sumarfrí í nokkrar vikur og mætir ferskur á svæðið aftur eftir það. Ekki hefur verið ákveðið hvað Dreifarinn hyggst gera í sumarfríi sínu. Þó er mikill áhugi á því að heimsækja dr...
Meira