Valbjörn meðal umsækjenda

Valbjörn Steingrímsson forstjóri er á meðal þeirra 44 umsækjenda sem sótt hafa um starf bæjarstjóra Árborgar, en frestur til að sækja um starfið rann út á sunnudag.

Stefnt er að því að ljúka ráðningu nýs bæjarstjóra fyrir lok þessa mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir