Fréttir

Ráðherra vill fund með fulltrúum sveitarfélags

Heilbrigðisráðherra hefur óskað eftir fundi með fulltrúum sveitarfélagsins Skagafjarðar um málefni heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki en á dögunum funduðu fulltrúar frá ráðuneytinu með fulltrúum byggðaráðs þar ...
Meira

Nokkur orð um bætt lífsgæði

Þuríður heldur áfram að blogga frá Delhí en að þessu sinn svarar hún umfjöllun sem var á Pressunni á miðvikudag. Við skulum gefa Þuríði Hörpu orðið; -Í dag las ég frétt um mig, sem kom á pressunni.is í gær, ég tel lí...
Meira

Hefðu lifað í bílbeltum - beltin bjarga

Ruv segir frá því að rannsóknarnefnd umferðarslysa telur að fjórir af þeim sautján sem fórust í umferðinni í fyrra hefðu lifað af hefðu þeir notað bílbelti. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu nefndarinnar. Sautján fóru...
Meira

Júlíus á Tjörn fær úthlutað úr Pokasjóði

 Úthlutað var úr Pokasjóði verslunarinnar í dag, 15. júlí, við athöfn í veitingahúsinu Nauthól í Nauthólsvík. Úthlutað var 50 milljónum króna til 55 verkefna á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, íþrótta og út...
Meira

Nýr afgreiðslubúnaður fyrir Ketilás

  Guðlaugur Pálmason fyrir hönd N1 hefur óskað eftir að fá að setja niður afgreiðslubúnað á Ketilási í staðinn fyrir búnað sem er fyrir. Um er að ræða tvöfaldan tank og með öllum öryggisbúnaði eins og reglugerð gerir ...
Meira

Gerði sig seka um vanhæfni, setti heilhveiti í staðinn fyrir hveiti í kleinuppskrfit

Sigurlaug Ingibjartsdóttir varð fyrir því óláni þegar hún var við bakstur í síðustu viku, að setja óvart heilhveiti í staðinn fyrir hveiti í uppskrift af kleinum sem hún var ætlaði að steikja. Sigurlaug vildi þó lítið gera...
Meira

Vildi reisa íbúðargámabyggð við Freyjugötu

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hafnaði á fundi sínum í gær umsókn Ágústs Andréssonar fyrir hönd kjötafurðarstöðvar KS þar sem sótt var um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir sem staðsettar yrðu syðst á bílaplani gamla ...
Meira

Ferðafélagið efnir til gönguferðar

 Ferðafélag Skagafjarðar/Íslands mun næst komandi laugardag bjóða félagsmönnum ´sinum sem og öðrum áhugasömum göngumönnum til göngu frá Illugastöðum á Laxárdal og norður Engidal. Alls verða gengnir um 20 km og er gert rá...
Meira

Sætir sigrar fyrir austan

Fjórði flokkur kvenna Tindastóls/Neista gerði góða ferð austur á land um síðustu helgi þegar þær mættu jafnöldrum sínum í Fjarðabyggð/Leikni og Hetti/Einherja og unnu báða sína leiki. Fyrri leikurinn átti að fara fram á E...
Meira

Nýtt fjós mun rísa á Hamri

Hjónin Unnur Sævarsdóttir og Sævar Einarsson hafa fyrir hönd Hamarsbúsins sótt um byggingarleyfi fyrir nýju fjósi.  Húsið mun verða borið upp með límtré en á steinsteyptum kjallara. Var erindi þeirra hjóna samþykkt en fjó...
Meira