Benedikt Guðmundsson tekur við Stólunum og hlakkar til
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
31.05.2024
kl. 18.00
Gengið hefur verið frá ráðningu Benedikts Rúnars Guðmundssonar í starf þjálfara meistaraflokks Tindastóls í körfuknattleik karla. Tekur hann við keflinu af þeim Svavari Atla Birgissyni og Helga Frey Margeirssyni, sem tóku tímabundið við þjálfun liðsins þegar Pavel Ermolinskij forfallaðist vegna veikinda í mars sl..
Meira