Þórður Ingi sigraði á Jólamóti PSK í pílu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.12.2023
kl. 15.00
Jólamót Pílukastfélags Skagafjarðar og FISK Seafood fór fram í gærkvöldi í aðstöðu PSK að Borgarteigi 7 á Sauðárkróki. Fullmannað var í alla riðla eða 32 þátttakendur í heildina. Úrslitin urðu þau að Þórður Ingi Pálmarsson sigraði Arnar Geir Hjartarsoní úrslitaleik. Jón Oddu Hjálmtýsson varð í þriðja sæti,sigraði Heiðar Örn Stefánsson.
Meira