Nú fer hver að verða síðastur að sjá Ferðin á heimsenda
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
07.04.2025
kl. 15.36
Nú fer hver að verða síðastur að skella sér í leikhús á Blönduósi og sjá Ferðin á Heimsenda eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur í leikstjórn Sigurðar Líndal. Síðasta sýningin verður á morgun þriðjudaginn 8. apríl og hefst hún kl.17:00 í Félagsheimilinu á Blönduósi.
Meira