Dósa og flöskusöfnun á Króknum seinni partinn í dag
feykir.is
Skagafjörður
07.04.2025
kl. 08.27
Seinni partinn í dag, mánudaginn 7. apríl, verður Barna og unglingaráð Knattspyrnudeildar Tindastóls með dósa og flöskusöfnun á Króknum. Söfnunin stendur yfir milli kl. 17:00 - 19:30 og það eru ungu iðkendur deildarinnar sem verða á ferðinni. Þá er fyrirtækjum bent á að ef þau vilja styrkja deildina, með flöskum og dósum, að hafa samband með því að senda póst á netfangið rabby@tindastoll.is.
Takið vel á móti ungu snillingunum okkar:)
Áfram Tindastóll!
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.