Vortónleikar Kórs eldri borgara í Húnaþingi vestra á morgun

Kór eldri borgara í Húnaþingi vestra. Mynd tekin af hunathing.is
Kór eldri borgara í Húnaþingi vestra. Mynd tekin af hunathing.is

Kór eldri borgara í Húnaþingi vestra heldur árlega vortónleika sína í Hvammstangakirkju þriðjudaginn 8. apríl kl. 20:00 og er aðgangseyrir 3.000 kr.

Kórinn flytur nokkur velvalin lög í Hvammstangakirkju undir stjórn og við undirleik nýs stjórnanda Daníels Arasonar. Að loknum tónleikum verða kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir