RARIK stefnir á að setja niður djúpdælu í landi Reykja í vikunni
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
12.11.2024
kl. 10.49
Í þessari viku áformar RARIK að setja niður djúpdælu í borholu í landi Reykja í Húnabyggð en eftir niðursetningu hennar tekur við vinna við tengingar, prófanir og uppkeyrsla, sem gætu tekið um sex vikur. Í frétt Húnahornsins segir að eftir það sé áætlað að taka holuna formlega í notkun með viðhöfn.
Meira