Það var lagið

EMMYLOU / First Aid Kit

Hinar sænsku Klara & Johanna Söderberg skipa dúettinn First Aid Kit sem hefur getið sér orð fyrir lagið Emmylou. Þær koma frá Enskede í Svíþjóð, Klara fædd 1993 og Johanna 1990, og flytja tónlist sem mætti segja að sé undi...
Meira

MY LOVE IS YOUR LOVE / Whitney Houston

Whitney Houston var frábær söngkona sem lést langt fyrir aldur fram, 48 ára gömul, 11. febrúar 2012. Hún gaf út sína fyrstu breiðskífu árið 1985 og sló í gegn með lögunum Saving All My Love For You, How Will I Know og The Greate...
Meira

HANUMAN / Rodrigo Y Gabriela

Rodrigo Y Gabriela er dúett frá Mexíkó og þeirra galdur er að spila ótrúlega flotta gítartónlist, hraða og taktfasta. Dúettinn skipa Rodrígo Sánchez og Gabriela Quintero og samstarf þeirra á sér upptök í thrashmetal-grúppu í ...
Meira

SPREAD YOUR WINGS / Queen

Mikið rosalega var hljómsveitin Queen, með Freddy Mercury í fararbroddi, frábær. Hljómsveitina Queen skipuðu auk Freddy’s þeir John Deacon bassaleikari, Roger Taylor trommari (ekki þessi sem var í Duran Duran) og gítarleikarinn á t...
Meira

THE DEATH OF YOU AND ME / Noel Gallagher's High Flying Birds

Þeir sem eitthvað hafa fylgst með rokki og róli síðustu árin ættu að kannast við Noel Gallagher. Kappinn er að sjálfsögðu best þekktur sem gítarleikari og aðal lagahöfundur ensku rokkgrúppunnar Oasis og sömuleiðis að vera br...
Meira

SKINNY LOVE / Birdy

Birdy er fimmtán ára gömul ensk tónlistarkona en 12 ára gömul sigraði hún Open Mic UK tónlistarkeppnina. Seint á síðasta ári gaf hún út sína fyrstu breiðskífu, Birdy, og meðal laga á henni er Skinny Love sem Bon Iver setti sam...
Meira

SOMEBODY THAT I USED TO KNOW / Ingrid Michaelson

Stúlka er nefnd Ingrid Michaelson og er fjölhæfur tónlistarmaður. Hún er rétt rúmlega þrítug, hefur gefið út fjórar breiðskífur og sú fimmta er að koma út síðar í þessum mánuði. Ingrid hefur átt lög í hinum ýmsu sjón...
Meira

BISTRO FADA / Stephane Wrembel

Franski jazz-gítaristinn Stephane Wrembel kann alveg á hljóðfærið sitt. Hann er best þekktur fyrir að flytja svo kallaðan sígauna-jazz í ætt við tónlist Django Reinhardt. Á síðasta ári samdi hann þemalag Woody Allen myndarinna...
Meira

SWIM GOOD / Frank Ocean

Lag vikunnar er Swim Good með Frank Ocean, sem er bandarískur lagahöfundur og stundum rappari frá New Orleans í Louisiana. Til að byrja með vakti hann athygli sem lagahöfundur með Bridget Kelly og John Legend. Á síðasta ári gaf han...
Meira