Jólalag dagsins – Ég hlakka svo til - Svala Björgvinsdóttir
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
14.12.2017
kl. 08.23
Þar sem einungis 10 dagar eru til jóla og Stúfur kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Ég hlakka svo til er jólalag með íslenskum texta, sungið af Svölu Björgvinsdóttir þegar hún var yngri. Þetta lag er upprunalega frá Ítalíu og heitir þar "Dopo la tempesta með Macella Bella
Meira