Walk This Way/ Aerosmith
feykir.is
Það var lagið
16.06.2017
kl. 14.42
Hvað er betra en þessi snilldarsmellur á góðum föstudegi þegar 17. júní nálgast og sólin skín. "Walk This Way" er lag bandarísku rokkhljómsveitinni Aerosmith samið af Steven Tyler og Joe Perry. Lagið var upphaflega haft á B hlið plötunnar Toys in the Attic frá 1975 og náði 10. sæti á Billboard listanum snemma árs 1977.
Meira