SWIM GOOD / Frank Ocean
feykir.is
Það var lagið
12.01.2012
kl. 14.15
Lag vikunnar er Swim Good með Frank Ocean, sem er bandarískur lagahöfundur og stundum rappari frá New Orleans í Louisiana.
Til að byrja með vakti hann athygli sem lagahöfundur með Bridget Kelly og John Legend. Á síðasta ári gaf hann út tvær smáskífur, Novacane, og lagið sem hér er, Swim Good, og náðu bæði að skríða upp vinsældarlistana. Þá uppgötvuðu Kanye West, Beyonce Knowles og Jay-Z kappann og hefur frægðarsól hans því risið að undanförnu.
http://www.youtube.com/watch?v=PmN9rZW0HGo&ob=av2e
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.