Rjómalagað pasta og ólífubrauð | Matgæðingar Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
13.12.2024
kl. 12.29
Óskar Ingi og Kristjana. „Við ætlum að skora á mömmu mína, Helgu Kristínu
Sigurðardóttur, segir Kristjana.“ MYND AÐSEND
Matgæðingar vikunnar í tbl 42 í fyrra voru Kristjana Sigríður Pálsdóttir og Óskar Ingi Magnússon. Kristjana og Óskar eiga þrjú börn; Nadíu Lind 12 ára, Rúrik Dalmann 8 ára og Bríeti Völu 2 árs. Kristjana er fædd og uppalin í Reykjavík og Óskar er úr Hegranesinu en þau eru búsett á Króknum. Kristjana vinnur í FNV en Óskar vinnur hjá Vörumiðlun á Króknum. „Við erum miklir matgæðingar og elskum að prufa eitthvað nýtt," segir Kristjana.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.