Fólk hafði mikinn áhuga á nýrri aðkomu að Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
11.04.2025
kl. 14.12

Hér má sjá hvernig íbúasvæði á Nöfum gætu orðið en þarna er miðað við að innkoma á Krókinn verði skv. tillögu 1 en tillögurnar má sjá hér neðst í fréttinni. SKJÁSKOT ÚR KYNNINGARSKJALI AÐALSKIPULAGS
Miðvikudaginn 2. apríl var opinn kynningarfundur í Miðgarði í Varmahlíð á breytingum á aðalskipulagi Skagafjarðar 2025-2040. Að sögn Sæunnar Kolbrúnar Þórólfsdóttur, skipulagsfulltrúa Skagafjarðar, gekk fundurinn vel, 56 manns mættu, en það var kannski ekki til að auka mætinguna að sama kvöld var fyrsti leikur Tindastóls og Keflavíkur í úrslitakeppni körfunnar í Síkinu. Það hefur áhrif.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.