Matgæðingar

Tortillakökur, grillaður nautavöðvi og bomba í restina

Uppskriftir vikunnar eru frá þeim Valdísi Brynju Hálfdánardóttur og Rúnari Þór Númasyni á Hofsósi. Í forrétt eru tortillakökur, grillaður nautavöðvi í aðalrétt og bomba í restina til að fullkomna veisluna. Forréttur Tort...
Meira

Grafin gæs með bláberjasósu, fyllt grísalund og hindberja og súkkulaði mousse

Anna María Elíasdóttir og Kjartan Sveinsson á Hvammstanga áttu uppskriftir vikunnar í Feyki í maí árið 2010. -Við höfum bæði mjög gaman af eldamennsku og þá sérstaklega veislumat en erum ekki eins áhugasöm um hversdagsmatinn.
Meira

Hörpuskel í hvítlauksolíu, kjúklingur í beikonsósu og rabarbarakaka

Þessa vikuna eru það Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Már Hermannsson á Hvammstanga sem koma með uppskriftir við allra hæfi. -Þegar við settumst niður til að ákveða hvaða uppskriftir ættu að verða fyrir valinu komu strax hugmyndir...
Meira

Úrbeinað lambalæri, grafinn ærvöðvi og eplakaka

Það eru bændurnir á Brúnastöðum í Fljótum, Hjördís Leifsdóttir og Jóhannes Ríkarðsson sem eiga uppskriftir Feykis þessa vikuna. Sem sannir sauðfjárbændur bjóða þau upp á afurð úr þeim geiranum að undanskildum eplunum. F...
Meira

Villibráð og súkkulaðidöðluterta með bananarjóma

Mikael Þór Björnsson og Sólrún Guðfinna Rafnsdóttir á Hvammstanga eru matgæðingar vikunnar og bjóða upp á dýrindis villibráð enda segir Sólrún húsbóndann mjög duglegan að veiða til matar og er villibráðin af ýmsum stærð...
Meira

Kjúklingabringur í hunangslegi borið fram með ekta Bernaisesósu

 -Nú þegar sól er farin að hækka á lofti og vorið að nálgast er tilvalið að auka matarlistina með suðrænni Sandgriu, segja þau Bjarney Björnsdóttir og Einar Valur Valgarðsson í Ási 2 í Hegranesi. Þau bjóða upp á Kjúkling...
Meira

Gúllas, grillaður silungur og folaldalundir

Erlingur Sverrisson og Margrét Jakobsdóttir á Hvammstanga eiga uppskriftir vikunnar að þessu sinni og bjóða upp á þrjá einfalda en bragðgóða rétti.  Gúllas 600 gr kjöt (nauta, hrossa, kálfa, lamba) 3 laukar 2 paprikur 1 dó...
Meira

Dásemdar fiskur og fiskisúpa

Uppskriftir vikunnar að þessu sinni eiga þau Jón Daníel Jónsson og Alda Kristinsdóttir  og bjóða þau upp á fiskisúpu, seiðandi saltfiskrétt og kókosbolluábæti. Fiskisúpa 2tsk olivuolía. 4stk hvítlauksrif saxaður. 3cm bú...
Meira

Kjúklingur í Ritz kexi og kjúklingasúpa

Guðmundur Steinsson í Víðigerði var matgæðingur Feykis í mars 2010 og bauð lesendum upp á kjúklingaveislu, Kjúkling í Ritz kexi og kjúklingasúpu. Kjúklingur í Ritz kexi Kjúklingalundir (slatti) Ritzkex 1 pakki Egg 3-4 S...
Meira

Stóðrétta súpa og ekta sænskt ananaspaj

Þau Kristin Lundberg og Júlíus Guðni á Auðunnarstöðum áttu uppskriftir vikunnar fyrir réttum þremur árum. -Um stóðréttahelgina, sem er fyrsta helgin í október, er húsið yfirfullt af gestum og “opið” hús hjá okkur, segir K...
Meira