Húnavöku dreift inn á hvert heimili
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
09.06.2016
kl. 09.37
Ungmennasamband Austur-Húnvetninga hefur árlega staðið að útgáfu héraðsritsins Húnavöku síðan 1961. „Ritið er vettvangur húnvetnskrar sögu og menningar sem við höfum verið mjög stolt af,“ segir í tilkynningu frá USAH á vefnum Húnahornið.
Meira