Þjóðhátíðarkaffi í Skagabúð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
16.06.2016
kl. 17.35
Kvenfélagið Hekla heldur sitt árlega og sívinsæla kaffihlaðborð á þjóðhátíðardaginn 17. júní frá klukkan 14 til 17 í Skagabúð. Verð er 1.700 krónur fyrir 13 ára og eldri og 1.200 krónur fyrir börn 7 til 12 ára. „Gleðjumst saman í þjóðhátíðarstemningu, hlökkum til að sjá ykkur,“ segir í auglýsingu frá kvenfélaginu.
Meira