Tvö verkefni í Árskóla tilnefnd til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla

Frá fundi um Vinaliðaverkefnið sem haldinn var í Húsi Frítímans 31. mars sl. Mynd: KSE
Frá fundi um Vinaliðaverkefnið sem haldinn var í Húsi Frítímans 31. mars sl. Mynd: KSE

Vinaliðaverkefni' og verkefnið Að vera 10. bekkingur í Árskóla hafa verið tilnefnt til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla, sem eru landssamtök foreldra. Verða verðlaunin veitt í 21. sinn við hátíðlega athöfn á morgun.

Dómnefnd mun velja eitt verkefni til Foreldraverðlaunanna og verðlauna það við hátíðlega athöfn í á morgun, miðvikudag. Auk þess verða veitt hvatningarverðlaun til verkefnis sem dómnefn telur að muni skila árangri til framtíðar. Öll verkefnin sem tilnefnd eru fá viðurkenningar.

Þess má geta að árið 2013 hlaut Varmahlíðarskóli Foreldraverðlaunin fyrir verkefnið Sveitadagar að vori.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir