Ljósmyndavefur

Hofsós í sól og sumaryl

Veðrið lék heldur betur við Skagfirðinga í dag, ríflega 20 stiga hiti mest allan daginn og stillt veður. Ljósmyndari Feykis sleit sig frá Ólympíuleikunum og brunaði í Hofsós með myndavélina. Þar var heldur líf í kringum sundlau...
Meira

Stórskemmtilegt golfeinvígi hjá Golfklúbbi Sauðárkróks

Einvígi ( shoot-out ) barna og unglinga hjá Golfklúbbi Sauðárkróks var haldið á Hlíðarendavelli fimmtudaginn 26. júlí. Alls voru 12 þátttakendur í mótinu sem fór fram í ágætis veðri. Fyrirkomulagið er þannig að allir spila ...
Meira

Stórgóð skemmtidagskrá í boði Tindastóls

Tindastóll fékk Þrótt Reykjavík í heimsókn á Sauðárkróksvöll í kvöld. Leikurinn var hin besta skemmtun en eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik tóku Stólarnir öll völd í þeim seinni og unnu afar öruggan sigur, 3-1, settust í f...
Meira

Vel heppnaðir Maríudagar

Um helgina voru haldnir Maríudagur á Hvoli í Vesturhópi þar sem niðjar Maríu Hjaltadóttur stóðu fyrir sýningu á listmunum eftir hana og hennar afkomenda. Í gær sunnudag var farið til messu í Breiðabólstaðarkirkju þar sem séra ...
Meira

Kvöldsólin sló rauðum bjarma á Skagafjörðinn

Síðustu daga hefur verið ljómandi gott veður á Norðurlandi vestra og það væri vanþakklátur maður sem léti hafa annað eftir sér. Ljósmyndari Feykis var á ferðinni í austanverðum Skagafirði í gær og náði nokkrum huggulegum ...
Meira

Sanngjarn sigur BÍ/Bolungarvíkur

Lið BÍ/Bolungarvíkur kom, sá og sigraði á Sauðárkróksvelli í gær þegar vestfirsku stúlkurnar sóttu Tindastól heim í 1. deild kvenna. Gestirnir gerðu þrjú mörk í fyrri hálfleik og þar sem hvorugu liði tókst að skora í sí...
Meira

Allir í gúddí fílíng á VSOT

Villtir svanir og tófa voru haldnir í Bifröst á Sauðárkróki sl. laugardagkvöld, sem voru hluti af dagskrá Lummudaga sem fóru fram um helgina. Þuríður Harpa Sigurðardóttir var stödd á staðnum og sagði hún tónleikana hafa verið...
Meira

Lummudagar í ljómandi veðri

Lummudögum lauk í Skagafirði í gær og heppnuðust þeir alveg lummandi vel. Veðrið lék við Skagfirðinga og gesti alla dagana og nóg um að vera, fólk var duglegt við að skreyta hús og hýbýli í sínum litum. Það voru íbúar H
Meira

Vel heppnuð Jónsmessuhátíð að baki

Jónsmessuhátíð var haldin á Hofsósi um sl. helgi og að sögn Kristjáns Jónssonar formanns undirbúningsnefndar fór hátíðin mjög vel fram en talið er að 2000 manns hafi lagt leið sína á Hofsós um helgina. Hátíðin hófst með...
Meira

Þjóðhátíðarskrúðganga leikskólabarna í blíðviðrinu á Sauðárkróki

Nemendur leikskólans Ársala á Sauðárkróki fóru í skrúðgöngu í blíðviðrinu í dag, í tilefni af Þjóðhátíðardagsins nk. sunnudag, og komu við á hjá Ráðhúsi Skagafjarðar þar sem þau tóku nokkur lög fyrir starfsfólk R...
Meira