Ljósmyndavefur

Nemendur Grunnskólans á Hólum setja upp Ávaxtakörfuna

Það linnir ekki leiksýningunum hjá skagfirskum grunnskólanemendum þessa dagana. Nemendur 1.-7. bekkjar Grunnskólans að Hólum hafa að undanförnu staðið í ströngu við æfingar á hinu ástsæla og sívinsæla leikriti Ávaxtakörfunn...
Meira

Sigrún fagnar aldarafmæli í dag

Sigrún Ólöf Snorradóttir, kennd við Stóru-Gröf í Langholti þar sem hún ólst upp, fagnar 100 ára afmæli sínu í dag en hún er fædd þann 11. mars 1913. Í tilefni af stórafmælinu hélt Sigrún afmælisveislu í sal Dvalarheimilisi...
Meira

Sungið og skálað á þorrablóti Dagvistar aldraðra

Árlegt þorrablót Dagvistar aldraðra á Sauðárkróki var haldið þann 21. febrúar sl. í húsakynnum Heilbrigðisstofnunarinnar. Þorrablótið var mjög vel sótt og matargestir hæstánægðir með þann úrvals mat sem þar var á boðst...
Meira

Litríkt lið og lunknir söngvarar

Það viðraði vel til útiveru í gær en þá vildi svo vel til að það var öskudagur. Undarleg gengi þvældust því um Krókinn með plastpoka eða aðrar haganlegar geymslur undir nammi og annað fínerí sem hægt var að verða sér ú...
Meira

Nýju klippurnar vígðar 112 deginum

Fjölmenni safnaðist saman við slökkvistöð Brunavarna A-Hún á Blönduósi af tilefni 112 deginum sem haldinn var hátíðlegur um allt land í gær. Boðið var upp á skemmtilega dagskrá sem hófst með bílferð um bæinn og endaði hún...
Meira

Myndasyrpa frá Íþróttahátíð Árskóla

Það var mikið fjör í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í morgun þegar árleg Íþróttahátíð Árskóla fór fram. Þá mættu allir nemendur skólans í íþróttahúsið og að venju var farið í ýmsa leiki og haft gaman saman. Hé...
Meira

Dagur leikskólans í Skagfirðingabúð

Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur um land allt sl. miðvikudag og í tilefni dagsins tóku nemendur leikskólans Ársala á Sauðárkróki nokkur lög í Skagfirðingabúð og kom fjöldi fólks í búðina til að hlusta á kórsöng b...
Meira

Þorskur með pistasíusalsa átti vinninginn

Matarilmurinn angaði um Árskóla í gær þegar hin árlega Kokkakeppni skólans fór fram. Fimm lið reiddu fram girnilega rétti sem dómararnir Eiður Baldursson matreiðslumeistari, Ágúst Andrésson kjötiðnarmeistari og Kolbrún Þórða...
Meira

Vélin lent á Alexandersflugvelli

Flugvél Eyjaflugs lenti á Alexandersflugvelli um þrjúleytið í dag og var vel tekið á móti starfsmönnum flugfélagsins en Stefán Vagn Stefánsson formaður Byggðarráðs Svf. Skagafjarðar og Ásta Pálmadóttir sveitarstjóri afhentu
Meira

Svipmyndir frá árshátíð Árskóla

Árshátíð unglingastigs Árskóla er hafin en nemendur 8. og 9. bekkjar hafa að venju upp sett á svið nokkrar leiksýningar í Bifröst á Sauðárkróki. Frumsýningin fór fram í gær og eru tvær sýningar eftir af fjórum og fara þær ...
Meira