Ljósmyndavefur

Lífsins gæði og gleði gera stormandi lukku á Króknum

Fjöldi gesta heimsótti íþróttahúsið á Sauðárkróki í dag þar sem atvinnulífssýningin Skagafjörður - Lífsins gæði og gleði opnaði í morgun. Það er óhætt að fullyrða að stemningin hafi verið frábær enda margt spennand...
Meira

Nokkrar myndir frá sumardeginum fyrsta á Sauðárkróki

Skátarnir hafa tekið virkan þátt í hátíðarhöldum á sumardeginum fyrsta og varð engin breyting þar á þetta árið. Á Sauðárkróki var farin skrúðganga undir forystu Skátafélagsins Eilífsbúa en gengið var frá Bóknámshúsi ...
Meira

Yfir 60 lömb fædd á Minni-Ökrum

Við sögðum frá því í síðasta Feyki að það hefur verið líflegt á bænum Minni-Ökrum í Blönduhlíð undanfarið en á mánudagsmorgun 2. apríl voru alls 58 lifandi lömb komin í heiminn. Nokkur hafa bæst í hópinn í viðbót
Meira

Leitin að lóunni bar ekki árangur

Blaðamanni Feykis barst það til eyrna að heyrst hafi í lóunni á Sauðárkróki á páskadagsmorgun en viðkomandi gat ekki staðfest það að hafa séð hana berum augum. Hugsandi um fréttir fyrr í vor er starranum var kennt um að herma...
Meira

Afmælismyndir USAH

Ungmennasamband Austur-Húnvetninga fagnaði 100 ára afmæli um síðustu helgi og var tímamótanna minnst með hátíðardagskrá í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi að viðstöddu fjölmenni. Margt var á dagskrá þar sem aðildarfé...
Meira

Nokkrar myndir frá leik Tindastóls og KR

Tindastóll og KR mættust í Síkinu síðastliðið sunnudagskvöld. Því miður náðu Stólarnir ekki að gera gestunum úr Vesturbænum skráveifu og héldu KR-ingar því sigurreifir heim. Ljósmyndari Feykis var í Síkinu og náði nokkru...
Meira

Grímubúningadagur í barnastarfinu

Sunnudaginn 11. mars var ákveðið að halda grímubúningadag í helgastarfi (barna og unglingastarfi) hestamannafélaganna í Skagafirði. Börnin mættu uppáklædd í búninga og skreyttu hesta sína í tilefni dagsins. Hópunum var skipt up...
Meira

Landhelgisgæslan á Króknum - myndir

Ægir, varðskip Landhelgisgæslunnar, lagði að bryggju á Sauðárkróki rétt fyrir kl. 16 í dag og verður hér við höfn til kl. 20 í kvöld. Þá halda þeir út á fjörðinn þar sem stefnt er á að halda björgunaræfingu á sjó, á...
Meira

Ungir og upprennandi leikarar Varmahlíðarskóla

Krakkarnir í Varmahlíðarskóla sýndu stjörnuleik fyrir fullu húsi þegar Árshátíð yngri nemenda skólans var haldin var í Miðgarði í gær. Leikritið sem krakkarnir sýndu kallast Ljónið og er leikgerð byggð á vinsælu Disney te...
Meira

Glamúr á rauða dregli FNV

Árshátíð Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var haldin föstudaginn 2. mars sl. og mættu þar nemendur og starfsfólk skólans í sínu fínasta pússi og átti góða og skemmtilega kvöldstund saman. Búið var að útbúa mjög framand...
Meira