Ljósmyndavefur

Fjörugur hópur setur Koppafeiti aftur á svið

Nemendur Varmahlíðarskóla ætlar að setja Koppafeiti, öðru nafni Grease, á svið á ný föstudaginn 18. janúar nk. en leikritið var áður sýnt í tilefni af árshátíð eldri nemenda Varmahlíðarskóla þann 14. desember sl. Leikstj
Meira

Vetrarmyndir frá Hofsósi

Í þeim áhlaupum sem gengu yfir Norðurland fyrir og um nýliðin áramót fylgdi mikil úrkoma og dró víða í skafla hlémegin við hóla, runna og mannvirki. Á Hofsósi hlóðst upp snjór, einna mest í brekkunni í Kvosinni þar sem Ísl...
Meira

Áramótalömb borin á Svaðastöðum

Á Svaðastöðum í Skagafirði beið drengsins Andra Snæs aldeilis óvæntur glaðningur á nýársdag, að sögn móður drengsins, þegar hann skrapp inn í fjárhús með ömmu sinni til að gefa Mókollu sinni korn. Þar uppgötvaði hann a...
Meira

Svipmyndir frá áramótabrennunni á Sauðárkróki

Fjöldi fólks var samankomið í blíðskaparveðri við áramótabrennuna á Sauðárkróki í gærkvöldi og vart hægt að ímynda sér flestum brennum héraðsins hafði verið frestað frá kvöldinu áður vegna óhagstæðs veðurs. Hér ...
Meira

Hlaupið í hríðinni - myndasyrpa

Fjölmargir mættu í áramótahlaup sem haldið var í norðannæðingi upp úr hádegi í dag á Sauðárkróki. Hlaupið var frá íþróttahúsinu og sem leið lá niður Hegrabraut og niður Strandveg. Hlupu sumir niður að hesthúsahverfi o...
Meira

Vel mætt á grímudansleik Leikfélagsins

Það voru ýmsar kynjaverur sem létu sjá sig á grímudansleik á Sauðárkróki í gærkvöldi en það var Leikfélag Sauðárkróks sem stóð fyrir þeim viðburð. Þrátt fyrir óljúft veður var salurinn á Mælifelli fullur af uppákl
Meira

Vantar fólk í spennandi og gefandi starf

Brunavarnir Skagafjarðar auglýsir eftir starfsmanni í tímabundið starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns. Einnig er auglýst eftir starfsfólki í 4 hlutastörf.  Umsóknarfrestur til 28. desember 2012 og henta störfin konum jafnt sem...
Meira

Sannkölluð jólastemning í Varmahlíðarskóla

Það var sannkallaður jólaandi yfir Varmahlíðarskóla í gær þegar blaðamaður Feykis leit þar við. Nemendur skólans voru rauðklæddir og margir hverjir með jólasveinahúfur eða annað sem minnti á jólin.  Þá fór fram árlegt...
Meira

Rithöfundar heimsóttu Skagafjörð

Rithöfundar lásu úr nýútkomnum bókum sínum í Kakalaskála í Kringlumýri fyrir tilstuðlan Héraðsbókasafns Skagfirðinga sl. laugardag. Þar voru Einar Kárason, Ragnar Jónasson og Vilborg Davíðsdóttir samankomin ásamt gestum en n...
Meira

Ljómandi laugardagur í gamla bænum

Skagfirðingar tendruðu ljósin á jólatrénu á Kirkjutorginu á Sauðárkróki nú á laugardaginn en tréð er gjöf frá Kongsberg, vinabæ sveitarfélagsins Skagafjarðar í Noregi. Fjölmennt var í bænum enda veður eins og best verður ...
Meira