Ljósmyndavefur

Friðarganga upp á Nafir

Árleg friðarganga Árskóla fór fram í morgun en krakkarnir lögðu af stað frá skólanum kl. 08:15. Nemendur og starfsfólk skólans mynduðu friðarkeðju upp Kirkjustíginn og að Krossinum en nemendur tendra árlega jólaljósin á kros...
Meira

Gleði og gaman á Króksamóti

Króksamótið í minnibolta sem Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir fór fram í dag í Íþróttahúsi Sauðárkróks. Mótið hófst kl. 11 í morgun og voru eldhressir þátttakendur um 140 talsins og komu af Norðurlandi. Ekki va...
Meira

Fullt útúr dyrum á Menningarkvöldi Nemós

Menningarkvöld Nemós, nemendafélags FNV, fór fram í sal Fjölbrautarskólans sl. föstudagskvöld. Þar voru nemendur skólans búnir að setja saman metnaðarfulla dagskrá sem stóð frá kl. 20-22:30. Menningarkvöld hefur verið árlegur ...
Meira

Gleði á frumsýningu Allt í plati

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi leikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson sl. miðvikudagskvöld við góðar undirtektir leikhúsgesta. Á meðal áhorfenda mátti sjá börn allt niður í eins og hálfs árs sem horfðu á leiks...
Meira

Það eru allir stjörnur á dansgólfinu

Það er engin launung að Dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla hófst í morgun og ætla ungmennin að dansa sleitulaust í 26 klukkutíma, stíga síðustu sporin um hádegi á morgun og þá verða vonandi komnar nokkuð margar krónur í fer...
Meira

Fjöldi manns á Skagfirskum bændadögum

Fjöldi fólks lagði leið sína á Skagfirska bændadaga í Skagfirðingabúð á fimmtudag og föstudag. Þar gátu gestir gert góð kaup á ýmsum skagfirskum matvælum og gætt sér á margskonar gómsætum réttum sem bændur buðu upp á. ...
Meira

Stóðréttir í Víðidalstungurétt

Réttað var í Víðidalstungurétt í Húnaþingi sl. laugardag að viðstöddu fjölmenni. Veðrið var fínt fyrir þá sem klæddu sig vel og höfðu eitthvað fyrir stafni. Sá sem mundaði myndavélina var orðinn kaldur á puttunum og hrol...
Meira

Litríkur haustdagur

Haustið er alltaf ákaflega litfagur árstími. Blaðamaður Feykis var víða á ferðinni í dag og festi á filmu þau fögru samspil ljóss og lita sem dagurinn hafði í för með sér. 
Meira

Lífsgleði í Laufskálarétt

Stærsta stóðrétt landsins, Laufskálarétt, var haldin í dag í Hjaltadalnum. Að venju var margt um manninn og sömuleiðis hestinn og gengu réttarstörf hratt og vel fyrir sig í sæmilegasta haustveðri, hitinn um 10 stig og dálítill vi...
Meira

Myndir frá leik Tindastóls/Hvatar og Völsungs

Eins og fram kemur í frétt hér á Feyki.is var mikil gleði er sameinað lið Tindastóls og Hvatar urðu sigurvegarar 2. deildar í knattspyrnu. Mikið var myndað og er hér fyrir neðan nokkuð efnilegt myndasafn frá sigurdeginum. .
Meira