Ljósmyndavefur

Leiksýningar miðstigs Árskóla vöktu mikla lukku

Hin árlega árshátíð miðstigs Árskóla var haldin í félagsheimilinu Bifröst í vikunni sem leið og af tilefninu settu krakkarnir í 5., 6. og 7. bekk á svið leiksýningar fyrir bæjarbúa. Sýningarnar voru mjög vel sóttar og var hú...
Meira

Hellingur af öskudagsmyndum

Öskudagurinn var í dag og krakkar á ferðinni með haldgóða poka til að geyma nammi í. Ágætar aðstæður voru til að ganga á milli fyrirtækja og stofnana, það snjóaði í logni og ekki annað að sjá en allir væru í sínu besta ...
Meira

Sækja innblástur frá umhverfinu

Opið hús var í Nes listamiðstöð í gærkvöldi og gafst fólki tækifæri til þess að berja augum afrekstur vinnu þeirra tólf listamanna sem þar dvelja um þessar mundir. Listamennirnir notast við margvíslegar aðferðir en þar mátt...
Meira

Brugðið á leik á Íþróttadegi Árskóla

Mikið fjör og kátína ríkti í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær þegar hin árlega Íþróttahátíð Árskóla fór fram en þar komu allir bekkir skólans saman og brugðu á leik. Krakkarnir spreyttu sig við hinar ýmsu íþrót...
Meira

Söngur og salsadans á Valentínusardegi á Hólum

Í tilefni Valentínusardagsins sl. þriðjudag stóð Ferðaþjónustan á Hólum, í samstarfi við nemendur Ferðamáladeildar, fyrir Kærleiksrölti um Hólastað sem innihélt m.a. leiðsögn, kærleikskvöldverð og uppákomur fyrir alla fj
Meira

Ein mínúta í viðbót og þá hefðu Keflvíkingar legið í valnum

Tindastólsmenn geta gengið fjallbrattir frá fyrsta úrslitaleik sínum í Powerade bikarkeppni KKÍ sem háður var síðastliðinn laugardag þrátt fyrir tap. Keflvíkingar náðu yfirhöndinni um miðjan fyrsta leikhluta og þrátt fyrir ág...
Meira

Magnaðar myndir úr Skagafirði

Árni Rúnar Hrólfsson á Sauðárkróki hefur verið að dunda sér við að gera stutt myndbönd um náttúrunna í Skagafirði veturinn 2011-2012. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast magnað myndband sem sýnir sjónarspil ljósa og nátt
Meira

Fríður barnahópur söng fyrir búðargesti

Nemendur á eldra stigi leikskólans Ársala tóku lagið í Skagfirðingabúð í tilefni degi leikskólans. Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur um allt land þann 6. febrúar en sama dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakenn...
Meira

Fjölmenni á Króksblóti í gærkvöldi

Króksblót 2012 fór fram í gærkvöldi í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og var það árgangur 1959 sem hélt utan um skemmtunina þetta árið. Aðstaðan var hin besta og húsið allt hið glæsilegasta og ekki skorti fólkið,  550 ...
Meira

Hrossarekstur í Vatnsdal

Stutt töf varð á umferð á meðan á hrossarekstri stóð á þjóðvegi 1, í Vatnsdal í dag. Blaðamaður Feykis smellti nokkrum myndum af hrossunum, á ferð sinni um Húnavatnssýslurnar. .
Meira