Íþróttir

Háspenna í Síkinu í kvöld

Tindastóll og Haukar hefja einvígi sitt í 4 liða úrslitum í Domino´s deildinni í Síkinu, Íþróttahúsinu Sauðárkróki, í kvöld kl. 19:15. Stefán Jónsson formaður körfuknattleiksdeildarinnar segir að búast megi við erfiðum le...
Meira

Átta tíu og átta kepptu í skíðagöngu

Vel var mætt í Fljótagönguna á skíðum sem haldin var á föstudaginn langa. Alls mættu 88 keppendur á aldrinum 6 til 82 ára og komu víðsvegar að af landinu. Keppt var í mörgum flokkum og vegalengdirnar voru frá 1 kílómetra ti...
Meira

Linda Þórdís í landsliðið

Linda Þórdís Róbertsdóttir, leikmaður meistaraflokks Tindastóls í körfu, var valin í tólf manna hóp í U-18 kvenna. Samkvæmt frétt á vef Tindastóls mun hún því taka þátt í Norðurlandamótinu í Solna í Svíþjóð 13.-17. m...
Meira

Páskamót í blíðskaparveðri

Hið árlega Páskamót Skotfélagsins Markviss fór fram á Blönduósi í gær, skírdag. Góð mæting var á mótið og skemmtu keppendur og aðrir gestir sér konunglega í blíðskapar veðri. Það var Guðmann Jónasson sem sigraði í A-f...
Meira

Fjórir endurnýja samninga við Tindastól

Óskar Smári Haraldsson, Fannar Örn Kolbeinsson, Hallgrímur Ingi Jónsson, Fannar Freyr Gíslason hafa allir ákveðið að leika með mfl. Tindastóls í knattspyrnu í sumar. Þeir félagar spiluðu einnig allir með liðinu í fyrstu deildin...
Meira

Ánægja með nýtt töfrateppi

„Með tilkomu þessa töfrateppis erum við að auka fjölbreytnina í fjallinu og getur fólk sem ekki á gott með að fara í lyftu notað það,“ sagði Viggó Jónsson framkvæmdastjóri Skíðadeildar Tindastóls. Töfrateppið reyndist ...
Meira

Dæmdu eins og herforingjar þrátt fyrir þrekraun á leiðinni norður

Leikur Tindastóls og Þórs Þorlákshafnar frestaðist um klukkustund og 15 mínútur sl. föstudags vegna óviðráðanlegra orsaka, eins og tilkynnt var um sl. föstudagskvöld. Mátti það rekja til þess að dómarar leiksins, þeir Davíð...
Meira

Skagfirsk sveifla á sópnum þegar Þórsurum var sópað heim í Þorlákshöfn

Lið Tindastóls sigraði lið Þórs úr Þorlákshöfn í kvöld í þriðja skiptið í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar og eru því komnir áfram í undanúrslitin. Lið Tindastóls vann einvígið 3-0 og sópa
Meira

Leik Tindastóls og Þórs seinkað til 20:30

Leik Tindastóls og Þór Þorlákshafnar, sem hefjast átti kl. 19.15 í kvöld hefur verið seinkað og er stefnt á að hann hefjist kl. 20:30 í kvöld. Samkvæmd frétt á vef KKÍ er ástæðan sú að dómarar leiksins lentu í umferðaró...
Meira

Fer sópurinn á loft í kvöld?

Tindastóll tekur á móti Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum í kvöld í Síkinu, íþróttahúsinu Sauðárkróki. Stólarnir hafa verið að standa sig mjög vel í deildinni í vetur og hafa tvisvar sinnum sigrað Þórsara, því ver...
Meira