Auðveldur sigur Tindastóls gegn ÍR í skemmtilegum leik
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.02.2015
kl. 22.45
ÍR-ingar komu í heimsókn í Síkið í kvöld og léku við lið Tindastóls í Dominos-deildinni. Stólarnir höfðu tapað tveimur leikjum í röð en þeir voru í fantaformi að þessu sinni og gestirnir áttu engan séns. Lokatölur urðu ...
Meira