Fjórir endurnýja samninga við Tindastól

Óskar Smári Haraldsson, Fannar Örn Kolbeinsson, Hallgrímur Ingi Jónsson, Fannar Freyr Gíslason hafa allir ákveðið að leika með mfl. Tindastóls í knattspyrnu í sumar. Þeir félagar spiluðu einnig allir með liðinu í fyrstu deildinni í fyrra.

Óskar, Fannar Örn, Hallgrímur og Fannar Freyr eru allir frá Sauðárkróki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir