Fjórir endurnýja samninga við Tindastól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
02.04.2015
kl. 12.47
Óskar Smári Haraldsson, Fannar Örn Kolbeinsson, Hallgrímur Ingi Jónsson, Fannar Freyr Gíslason hafa allir ákveðið að leika með mfl. Tindastóls í knattspyrnu í sumar. Þeir félagar spiluðu einnig allir með liðinu í fyrstu deildinni í fyrra.
Óskar, Fannar Örn, Hallgrímur og Fannar Freyr eru allir frá Sauðárkróki.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.