Íþróttir

„Mikilvægast að vera góð manneskja“

Meistaraflokkur Tindastóls í körfu hefur átt mikilli velgengni að fagna í vetur og á góða möguleika á að landa Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn en liðið tryggði sér þátttöku í úrslitarimmu Domino´s deildarinnar með...
Meira

Baráttusigur í kvöld og Stólarnir bruna í úrslitarimmuna!

Tindastólsmenn stigu upp í kvöld eftir vonda leikinn á mánudag og hentu Haukum úr leik í miklum baráttuleik í Hafnarfirði. Lið Tindastóls náði fljótlega forystunni í leiknum og komust heimamenn aldrei yfir eftir það þó aldrei ...
Meira

Fjórði leikur einvígs Stóla og Hauka í Hafnafirði í kvöld

Fjórði leikurinn í einvígi Tindastóls og Hauka í undarúrslitum Domino´s deildarinnar fer fram í Ásvöllum í Hafnafirði í kvöld. Staðan er 2-1 fyrir Tindastól, ef Stólarnir bera sigur af hólmi komast þeir í úrslitarimmuna en ef...
Meira

Haukarnir fóru þurrum fótum úr Síkinu eftir frækinn sigur

Það var flatt á flestum hjólum undir Tindastólsrútunni í kvöld þegar Stólarnir mættu baráttuglöðum Haukum í Síkinu. Ljóst var fyrir leik að með sigri væru Tindastólsmenn komnir í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn og...
Meira

Spennan magnast í Domino's deildinni - Tindastóll tekur á móti Haukum í kvöld

Í kvöld taka Stólarnir á móti Haukum í annað sinn í þessari í fjögra liða úrslitum í Domino's deildinni og hefst leikurinn kl. 19:15. „Núna viljum við sjá Síkið fyllast af stuðningsmönnum og sýnum landsmönnum hvernig alv
Meira

Stólarnir komnir í sterka stöðu eftir stórleik Lewis

Tindastólsmenn sýndu Haukum enga miskunn í Schenken-höll þeirra Hafnfirðinga í kvöld þegar heimamenn voru lagðir í parket næsta auðveldlega. Stólarnir áttu góðan leik bæði í vörn og sókn og höfðu yfirhöndina frá byrjun ti...
Meira

Sigur hjá drengjaflokki

Drengjaflokkur Tindastóls í körfu sigraði sl. miðvikudag lið Breiðabliks í framlengdum leik 107-93. Á vef Tindastóls segir að lið Breiðabliks hafi verið sterkari aðilinn lengi vel en svo náðu Stólastrákarnir að jafna í enda le...
Meira

Ókeypis sætaferð í Hafnarfjörðinn

Sveitarfélagið Skagafjörður mun bjóða upp á fría sætaferð á morgun á leik Hauka og Tindastóls sem fram fer í Hafnarfirði. Farið verður frá Íþróttahúsinu á Sauðárkróki, að vestanverðu, kl 14:00. Þátttakendur í sæta...
Meira

Úrslitaþáttur Biggest Looser á morgun

Úrslitaþáttur Biggest Looser á Íslandi verður sendur út í beinni útsendingu frá Háskólabíói annað kvöld. Meðal keppenda er Stefán Ásgrímur Sverrisson á Sauðárkróki, sem hefur notið mikilla vinsælda hjá áhorfendum þátt...
Meira

Loftfimleikar Dempsey's gáfu tóninn í góðum sigri Tindastóls

Tindastóll tók á móti liði Hauka í fyrsta leik í undanúrslitarimmu liðanna í Dominos-deildinni í Síkinu í kvöld. Stólarnir náðu undirtökunum upp úr miðjum fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi þrátt fyrir ágæt...
Meira