Pétur Rúnar og Viðar í U20 ára landsliðinu

Búið er að velja þá tólf leikmenn sem skipa U20 ára lið Íslands 2015 sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í ár. Á meðal þeirra eru Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson leikmenn Tindastóls.

Í frétt á vef KKÍ segir að mótið fari fram um miðjan júní og mun karlalandsliðið keppa í Finnlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir