Ljóska með gleði
feykir.is
Uncategorized
23.12.2008
kl. 14.08
Ljóska, Ljósmyndaklúbbbur Skagafjarðar efndi til keppni meðal félaga í klúbbnum. Þema keppninnar var „Gleði“ og voru sigurvegarar keppninnar verðlaunaðir í gærkvöldi.
Glæsileg verðlaun voru í boði Nýherja og þau hlutu eftirfarandi:
1. sæti fékk Kári Árnason fyrir myndina „Flottasti Jólapakkinn“ og fékk hann Canon EF 24mm f/2.8 linsu
2. sæti fékk Ragnar Helgason fyrir myndina „Gleði er með áfengi við hönd“ og fékk hann Canon MP2200 Fjölnotatæki
3. sæti fékk Hjalti Árnason fyrir myndina „Jólasveinn í Skóinn“ og fékk hann batterígrip fyrir Canon 400D myndavél.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.