Íbúum fjölgar í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
23.12.2008
kl. 09.57
Íbúum í Sveitarfélaginu Skagafirði fjölgaði um 50 á árinu 2008 og ef Akrahreppur er tekinn með í dæmið fjölgaði íbúum í Skagafirði öllum um 63. Þetta er mikill viðsnúningur frá síðasta ári þegar íbúum fækkaði nokkuð.
Mest er fjölgun ársins á Sauðárkróki, en þar eru íbúar nú 2.598. Nánari upplýsingar er að finna á vef Skagafjarðar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.