Glæsileg piparkökuhús í V-Hún

Verðlaunahúsið

Í Grunnskóla Húnaþings vestra var efnt til piparkökuhúsakeppni. Húsin voru glæsileg og girnileg eins og Hans og Gréta fengu að kynnast í samnefndu ævintýri.

Hægt er að skoða myndir frá keppninni HÉR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir