Íþróttamaður USVH

Tíu íþróttamenn hafa verið tilnefndir sem Íþróttamaður USVH 2008. Flestir stunda þeir körfubolta en sex af þeim tíu sem tilnefndir eru gera það en tveir stunda frjálsar og tveir hestamennsku.

 

Þeir sem tilnefndir eru :
1. Ásgeir Trausti Einarsson, frjálsar
2. Erla Sif Kristinsdóttir, körfubolta
3. Freydís Jóna Guðjónsdóttir, körfubolta
4. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, körfubolta
5. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsar
6. Hrund Jóhannsdóttir, körfubolta
7. Ísólfur L Þórisson, hestaíþróttir
8. Lóa Dís Másdóttir, körfubolta
9. Tryggvi Björnsson, hestaíþróttir
10. Þorgrímur Guðni Björnsson, körfubolta
Tilkynnt verður um úrslitin á Þrettándagleði á Hvammstanga sem haldin verður þriðjudaginn 6. Janúar n.k.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir