Vöxtur Hólaskóla í uppnámi

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er ekki gert ráð fyrir hækkun á fjárhagsramma Háskólans á Hólum þrátt fyrir að viðurkennd hafi verið aukin fjárþörf upp á allt að 115 milljónir króna.

Byggðarráð Skagafjarðar telur nauðsynlegt að skoða hvort unnt sé að tryggja áframhaldandi rekstur og vöxt skólans eins og tillögur hafa verið gerðar um.
Byggðarráðið hefur falið sveitarstjóra og formanni byggðarráðs að vinna að málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir