Páll Magnússon fundar með framsóknarmönnum
feykir.is
Skagafjörður
12.01.2009
kl. 09.51
Formannsefnið í Framsóknarflokknum Páll Magnússon er á ferðinni og heimsækir skagfirska framsóknarmenn í hádeginu í dag.
Fundurinn er liður í kosningabaráttu Páls til formannskjörsins en aðrir frambjóðendur hafa þegar komið og rætt málin við sína menn.
Það ræðst svo á flokksþingi Framsóknarflokksins um næstu helgi hver verður næsti formaður hans.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.