Gunnar Bragi hætti við ritarann
feykir.is
Skagafjörður
18.01.2009
kl. 20.12
Gunnar Bragi Sveinsson, formaður byggðaráðs Skagafjarðar, dró nú síðdegis til baka framboð sitt til ritara Framsóknarflokksins. Kosnins í þrjú æðstu embætti flokksins stóð yfir í allan dag og eins og frægt er orðið eignaðist flokkurinn tvo nýja formenn í dag. Annar sat reyndar bara í tæpar fimm mínútur.
Æðstu embætti flokksins skipa því Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður, Birkir Jón Jónsson, varaformaður og Eygló Harðardóttir, ritari
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.